VINNUDEILU – OG VERKFALLSSJÓÐUR SLFÍ 2018 – 2019
26 júl. 2011
Stjórn sjóðsins skipa 4 menn auk 2 varamanna og skulu þeir kosnir í beinni kosningu til tveggja ára á fulltrúaþingi félagsins.
Guðrún Elín Björnsdóttir. Netfang:gudrunelin1961@gmail.com
Jóna Guðmunda Helgadóttir. Netfang:jonamunda@simnet.is
Freydís Anna Ingvarsdóttir. Netfang:ari27@simnet.is
Ragna Kolbrún Ragnarsdóttir. Netfang:ragnakolbrun@gmail.com
VARAMENN:
Bergþóra Andrea Hilmarsdóttir. Netfang: andreahilmarsdottir@gmail.com
Svava Bjarnadóttir. Netfang: svava@frinet.is
Tilgangur sjóðsins er að aðstoða félagsmenn ef til vinnudeilu – eða verkfalls kemur, eftir því sem ástæða þykir til, þó ekki til að standa undir venjulegum kostnaði af gerð kjarasamninga.
(sbr. bls. 47 og 48 í handbók trúnaðarmanna SLFÍ.)