VINNUDEILU – OG VERKFALLSSJÓÐUR SLFÍ 2010 – 2011
26 júl. 2011
Stjórn sjóðsins skipa 4 menn auk 2 varamanna og skulu þeir kosnir í beinni kosningu til tveggja ára á fulltrúaþingi félagsins.
HALLDÓRA ÞÓRÐARDÓTTIR
ELÍN J. ÓSKARSDÓTTIR
JÓNA GUÐMUNDA HELGADÓTTIR
MARÍA ELSA ERLINGSDÓTTIR
VARAMENN:
HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR
GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR
Tilgangur sjóðsins er að aðstoða félagsmenn ef til vinnudeilu – eða verkfalls kemur, eftir því sem ástæða þykir til, þó ekki til að standa undir venjulegum kostnaði af gerð kjarasamninga.
( sbr. bls. 47. og 48. í handbók trúnaðarmanna SLFÍ )