Viðbótarframlag til lífeyrissparnaðar
30 nóv. 1999
15 Viðbótarframlag til lífeyrissparnaðar
15.1 Framlag í séreignarsjóð
15.1.1 Í þeim tilvikum sem starfsmaður leggur til viðbótarframlag í séreignarsjóð, greiðir vinnuveitandi framlag á móti með svofelldum hætti:
Frá 1. janúar 2001 skal mótframlag vinnuveitanda vera 1% gegn 2% framlagi starfsmanns.
Frá 1. janúar 2002 skal mótframlag vinnuveitanda vera 2% gegn 2% framlagi starfsmanns.
15.2 Gildistaka
15.2.1 Kafli þessi gildir frá 1. janúar 2001.