Verkfallsaðgerðir og undanþágur
11 maí. 2014
Niðurstaða undanþágunefndar SLFÍ og SFR í verkfalli 12. maí 2014
———————————————————————————————————
Mörkin
3. hæð
Edda Sjöfn Smáradóttir, undanþága, SLFÍ
4. hæð
Enginn
Hrafnista/Hafnarfirði
Adam Erik Bauer, undanþága, SFR
Kristín Anna Sverrisdóttir, undanþága, SFR
Hrafnista/ Nesvöllum
Ingigerður Guðmundsdóttir, undanþága, SFR
Hrafnista/ Hlévangur
Ingigerður Guðmundsdóttir, undanþága, SFR
Hrafnista/Reykjavík
Helga S. Árnadóttir, undanþága, SFR
Magnea Símonardóttir, undanþága, SFR
Dísa Björg Jónsdóttir, undanþága, SFR
Magnús Margeirsson, undanþága,SFR
HNLFÍ
Guðrún Ásta Gunnarsdóttir, undanþága, SLFÍ
Sóltún
Einn sjúkraliði á 2. hæð Sóltúns, undanþága, SLFÍ
Eir, hjúkrunarheimili
Móttöku og endurhæfingardeild
Kristbjörg Ólafsdóttir, undanþága, SLFÍ
Heilabilunardeild – 3 suður
Enginn
Blindradeild 2- suður
Enginn
Almenn deild 2-B
Enginn
Eirarholt
Jóhanna Arndal, undanþága, SLFÍ
Eirarhús
Sólrún Einarsdóttir, undanþága, SLFÍ
Eirhamrar
Erna Ólafsdóttir, undanþága, SLFÍ
Heimaþjónusta í Mosfellsbæ
Valgerður Magnúsdóttir, undanþága, SLFÍ
SÁÁ
Vogur
Hjalti Björnsson, undanþága, SFR
Sigurjón Helgason, undanþága, SFR
Páll Bjarnason, SFR
Sigríður Guðrún Óladóttir, undanþága, SLFÍ
Staðarfell/Dölum
Karl Guðmundsson, undanþága, SFR
VÍK Kjalarnesi
Sólborg Guðjónsdóttir, undanþága, SFR
Göngudeild Reykjavík
Enginn
Göngudeild Akureyri
Enginn
Búsetuúrræði Vin
Gísli Stefánsson, undanþága, SFR
Skrifstofa Efstaleiti
Ágúst Jónatansson, undanþága, SFR
Elli,- og hjúkrunarheimilið Grund
Jóhann Sveinsson, undanþága, SFR
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Ás
Steinunn S. Gísladóttir, undanþága, SLFÍ
Sjálfsbjargarheimilið
Ingibjörg Jóhannsdóttir, undanþága, SLFÍ
Skógarbær
Kristín Sigurþórsdóttir, undanþága, SFR
Hjúkrunardeildir
Edda Runólfsdóttir, undanþága, SLFÍ
Olga Paliychuk, undanþága, SLFÍ
Sunnuhlíð
Stefanía Kristjánsdóttir, undanþága, SFR
Verkfallsmiðstöð
mánudag 12. maí frá kl. 8.00 til kl. 16.00 á Grettisgötu 89
SLFÍ og SFR munu opna verkfallsmiðstöð að Grettisgötu 89 (fyrstu hæð) á verkfallsdaginn 12. maí frá kl. 8.00 til kl. 16.00. Dagskráin þar verður:
08.00 til 09.00 Kaffi, kleinur og spjall
09.00 til 10.00 Opinn fundur, upplýsingar og skipulag hópa í verkfallsvörslu
10.00 til 16.00 Hópar að störfum í í verkfallsvörslu og verkfallsmiðstöðin opin
16.00 til 17.00 Verkfallsvörsluhópar koma í miðstöðina og skila af sér. Kaffi og meðlæti.
Eins og að ofan segir þá verður verkfallsvarsla skipulögð á fundinum og því er mikilvægt að sem flestir félagsmenn komi á fundinn. Yfir daginn er síðan einnig mikilvægt að líta við í miðstöðinni og fá upplýsingar um gang mála við verkfallsvörslu og nánari upplýsingar.
Það er von SLFÍ að samningar náist og að ekki þurfi að koma til verkfalla. Ef hins vegar til verkfalls kemur þá mun stjórn Vinnudeilusjóðs SLFÍ vera búin að fjalla um bætur til þeirra félagsmanna sem verða fyrir launatapi og gera grein fyrir þeim sem fyrst.
Mjög mikilvægt er að sem flestir félagsmenn komi á fundinn og sýni samstöðu!
Tímasetning verkfalla
Á tímabilinu frá kl. 08:00 til kl. 16:00, mánudaginn 12. maí 2014, munu allir félagsmenn SLFÍ hjá SFV leggja niður störf.
Á tímabilinu frá kl. 08:00 til kl. 16:00, fimmtudagur 15. maí 2014, munu allir félagsmenn SLFÍ hjá SFV leggja niður störf.
Á tímabilinu frá kl. 00:00 til kl. 24:00, mánudaginn 19. maí 2014, munu allir félagsmenn SLFÍ hjá SVF leggja niður störf.
Kl. 08:00 fimmtudaginn 22. maí 2014 hefst allsherjarverkfall allra félagsmanna SLFÍ hjá SFV sem mun standa þar til annað verður ákveðið.
Samstaða er afl sem ekkert fær staðist
Kristín Á Guðmundsdóttir
formaður SLFÍ