Verkfalli frestað
22 maí. 2014
22. maí 2014
Verkfalli frestað – samningar í höfn
Eftir rúmlega sólarhringssetu hefur verið skrifað undir kjarasamning í húsnæði ríkissáttasemjara en samkomulag náðist í deilunni rétt í þessu eftir langan og strangan samningafund. Verkfalli sem hófst kl. átta í morgun hefur því verið frestað