Vaktavinna og lýðheilsa – Einnig í fjarnámi!
13 okt. 2016
Það geta verið mörg álitamál og ólík sjónarhorn sem mæstar þegar kemur að vaktavinnu og skipulagningu vakta. Á þessum námskeiðum er fjallað um þessi mál, ásamt nýjustu rannsóknum er lúta að vaktavinnu og lýðheilsu starfsmanna.
Fjarnám er í boði fyrir alla sem ekki geta sótt námskeiðin. Fyrirlestrar í eru teknir upp og verða aðgengilegir á Mínum síðum hér á vefnum fyrir skráða þátttakendur.
Sjá nánar.