Uppstillinganefnd
7 feb. 2013
Frá uppstillinganefnd
Við leitum að sjúkraliðum sem eru tilbúnir til að leggja sitt af mörkum við
að gera gott félag betra. Okkur vantar gott fólk í hinar ýmsu nefndir félagsins
og hafir þú áhuga settu þig í samband við okkur.
Sendið okkur tölvupóst á netfangiðhelgamarteins@gmail.com
og við höfum samband.
Fyrir hönd uppstillinganefndar
Guðrún Helga Marteinsdóttir
S: 899-4658