UPPSTILLINGANEFND SLFÍ 2010 – 2011
26 júl. 2011
Uppstillinganefnd er sipuð 5 félagsmönnum og 2 varamönnum, skal kosin á fulltrúaþingi til 3 ára. Kjörtímabilið skal fylgja kjörtíma formanns SLFÍ.
GUÐRÚN HELGA MARTEINSDÓTTIR
ÓLÖF JÓNA FRIÐRIKSDÓTTIR
HELEN LONG
LILJA BJÖRNSDÓTTIR
ERNA ASPERLUND
VARAMENN:
BRYNJA BJARNFJÖRÐ MAGNÚSDÓTTIR
HELGA BJÖRK HARÐARDÓTTIR
Uppstillinganefnd gerir tillögur um menn í stjórn, nefndir, ráð og önnur störf eða embætti sem fulltrúarþing kýs. Uppstillinganefnd skal afla staðfestingar viðkomandi einstaklings á því að hann gefi kost á sér til starfsins.
( sbr. 36.gr. bls. 13. í handbók trúnaðarmanna SLFÍ .