Umsókn orlofsíbúða í sumar
21 mar. 2014
Þriðjudaginn 25. mars verður opnað fyrir umsóknir um orlofshús í sumar.
Klára þarf umsóknir fyrir miðnætti miðvikudaginn 2. apríl 2014.
Úthlutun fer fram 3. apríl kl. 16.00.
Umsókn orlofshúsanna er á ORLOFSVEF SLFÍ. Klikkið hér