Tveir sjúkraliðar útskrifuðust frá Framhalsdsskólanum í Vestmannaeyjum
29 feb. 2012

Tveir sjúkraliðar útskrifuðust frá Framhalsdsskólanum í Vestmannaeyjum í desember 2011.
Þær heita Guðný Halldórsdóttir og Kristín Sjöfn Omarsdóttir.
Guðný Bjarnadóttir hjúkrunargreinakennari afhenti þeim prófskirteinin sín við útskriftina í FIV og var athöfnin öll hin glæsilegasta.
Guðný Bjarnadóttir hjúkrunargreinakennari afhenti þeim prófskirteinin sín við útskriftina í FIV og var athöfnin öll hin glæsilegasta.
Oskum við þeim innilega til hamingju með áfangann ásamt velfarnaðar í starfi en þess má geta að þær hafa báðar hafið
störf við Hraunbúðir Hjúkrunar- og dvalarheimili aldraðra í Vestmanneyjum.

