Fréttir

Trúnaðarmannaráð ályktar

8 okt. 2013

 photo

 

Fjölmennur fundur Trúnaðarmannaráðs ályktaði á fundi sínum sem haldinn var í dag 8. október.

Þar kom m.a. fram mikil gagnrýni á ítrekaðan niðurskurð til heilbrigðismála, gríðarlegt álag á sjúkraliðastéttina og gistináttagjaldi á sjúklinga.

Einnig er gagnrýnt að enn skuli vera jafn mikill óútskýrður launamunur á Íslandi og raun ber vitni. 

 

Sjá ályktunina í heild sinni. 


Til baka