Fréttir

Tilkynning vegna orlofsvefs félagsins

30 ágú. 2013

 
3
 
 
Miðvikudaginn 4. september kl 16:00 verður (Frímann) orlofsvefur Sjúkraliðafélagsins  tekin niður vegna stækkunar á vélbúnaði. Gert er ráð fyrir allt að 1 klukkustund sem fer í verkið.
 
Ef félagsmenn reyna að fara inn á orlofsvefinn á umræddum tíma þá kemur upp tilkynning sem segir að kerfið sé lokað vegna viðhalds og opni innan skamms.

Til baka