Fréttir

Tilkynning frá Uppstillinganefnd Sjúkraliðafélag Íslands

15 feb. 2013

P5122346

Tilkynning frá Uppstillinganefnd Sjúkraliðafélags Íslands.

Samkvæmt 29. gr. laga Sjúkraliðafélags Íslands skal formaður kosinn í allsherjaratkvæðagreiðslu.

Á kjörskrá með kosningarétt eru allir félagsmenn SLFÍ.

 

Ef fleiri en einn er í  kjöri skal setja af stað allsherjaratkvæðagreiðslu.  

Uppstillinganefnd auglýsir hér með eftir framboðum til formanns Sjúkraliðafélags Íslands.

 

Framboðum skal skilað inn fyrir 31. mars nk. á netfangið helgamarteins@gmail.com„>helgamarteins@gmail.com eða skriflega á skrifstofu  félagsins merkt:  Uppstillinganefnd, Guðrún Helga Marteinsdóttir.

 

Núverandi formaður,  Kristín Á. Guðmundsdóttir,  gefur kost á sér áfram næsta kjörtímabil.

 

Fyrir hönd Uppstillinganefndar,  

Guðrún Helga Marteinsdóttir,

 formaður Uppstillinganefndar 

Til baka