Það vantar í verkfallsvörslu eftir helgi á Hringbraut og Landakot.
16 okt. 2015
Kæru sjúkraliðar!
(ríkisstarfsmenn)
Það vantar í verkfallsvörslu eftir helgi á Hringbraut og Landakot.
Mánudaginn 19. október á mv. kv. nv. Og þriðudaginn 20. október mv.kv. og nv.
Gott að fara 2-3 saman í hóp og skipta verkum á Hringbraut.