STYRKTAR – OG MINNINGARSJÓÐUR SLFÍ 2010 – 2011
26 júl. 2011
Stjórn sjóðsins skal sipuð 3 mönnum sem kjörnir eru á fulltrúaþingi Sjúkraliðafélags Íslands, þar skal einn stjórnarmanna tilnefndur úr framkvæmdastjórn félagsins. Stjórnin skal kjörin til 2 ára.
GUÐBJÖRG ÞÓRHALLSDÓTTIR
KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR
INGIBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR
Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn sem eiga í fjárhagslegum örðugleikum vegna veikinda, sjúkraliða sjálfra, maka þeirra eða barna. Ennfremur að veita styrki vegna dauðsfalls innan fjölskyldu eða vegna fjárhagslegs tjóns af öðrum óviðráðanlegum orsökum.
( sbr. bls.36. í handbók trúnaðarmanna SLFÍ )