Stofnanasamningur SLFÍ og HSN undirritaður
7 jún. 2021
Undirritaður hefur verið stofnanasamningur Sjúkraliðafélags Íslands og Heilbrigðisstofnunar Norðurlands um forsendur röðunar starfa hjá HSN.
Samkomulagið byggir á kjarasamningi fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs annars vegar og Sjúkraliðafélags Íslands hins vegar, með gildistíma frá 1. apríl 2021.