Fréttir

Stjórn EPN fundar á Íslandi

7 sep. 2011

Stjórn Evrópusambands sjúkraliða mun funda á Íslandi 15. september nk. 

Forusta fyrir samtökunum eru um þessar mundir í Noregi og er Kjelfrid Torsteinsen Blakstad frá Noregi formaður samtakanna. Hún er einnig formaður sjúkraliðarfélagsins í Noregi 

Til baka