Staðan í kjaraviðræðum við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
18 maí. 2014
Samninganefndir SLFÍ og SFR sátu á sáttafundum með SFV í allan gærdag.
Ríkissáttasemjari boðaði síðan til fundar aftur í dag kl. 10:00 í morgun.
Aðallega hafa umræðurnar snúist um réttindakaflann.
Búist er við að fundi verði framhaldið áfram í dag.