Skýrsla Vestmannaeyjadeildar 2013-2014
14 jan. 2015
Ársskýrsla 2013-2014
Aðalfundur Vestmannaeyjadeildar Sjúkraliðafélags Íslands var haldinn í Arnardrangi miðvikudaginn 12 nóvember 2014 kl. 20:00, á fundinn mættu 19 manns en í Vestmannaeyjadeildinni eru skráðir 39 félagsmenn. Fundarstjóri á fundinum var Sigurlaug Böðvarsdóttir.