Fréttir

Skrifstofa SLFÍ lokuð 16. maí

13 maí. 2024

Skrifstofa Sjúkraliðafélagsins verður lokuð fimmtudaginn 16. maí vegna 33. fulltrúaþings Sjúkraliðafélags Íslands. Fulltrúaþingið verður haldið þann dag í félagsaðstöðunni við Grensásveg 16, 108 Reykjavík, kl. 10.00  – 16.00.

Allir sjúkraliðar eru hvattir til að mæta og taka þátt í störfum félagsins. Húsið opnar kl. 09.30 með kaffi og morgunhressingu.
Hægt verður að fylgjast með þinginu í gegnum Microsoft Teams. Hlekkur á þingið fyrir virka félaga verður aðgengilegur á “Mínum síðum” Innskráning – Sjúkraliðafélag Íslands

Til baka