Skrifað undir kjarasamning við ríkið
8 maí. 2014
Skrifað var undir kjarasamning við ríkið kl. 21:00 í kvöld. Samið var m.a. um endurskoðun á launatöflu, hækkanir á orlofs-og desemberuppbót. Eingreiðsla að upphæð 14. 600 kr. í upphafi samnings og 20.000 í lok samningsins. Samningurinn gildir frá 1. mars sl. til 1. apríl 2015 Kynning á samningnum verður auglýst síðar