Sjúkraliðafundur !
1 mar. 2010
Haldinn á Hraunbúðum 11. mars 2010, kl. 20:00.
Dagskrá fundar:
1.Formaður flytur m.a. fréttir af félagsstjórnarfundi í R-vík
2.Kosning, ekki í nefndir, bara skemmtilegt ?
3.Hrefna Óskarsdóttir, iðjuþjálfi, verður með fyrirlestur.
4.Kaffi og með því að hætti stjórnar, nammi, kostar 500.- krónur,
sem leggst inn á ferðasjóð.
Hlökkum til að sjá ykkur. Stjórnin.