Sjúkraliðafélag Íslands tapar máli í undirrétti og hefur áfrýjað til Hæstaréttar
21 maí. 2012
Sjúkraliðafélag Íslands tapaði máli sjúkraliða gegn Hrafnistu, dvalarheimilum aldraðra.
Mál nr. E-3673/2011, var lagt fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur 8. maí sl. og dómsuppkvaðning var 16. maí.
Gisli Guðni Hall, hrl var sækjandi í málinu. Verjandi var Svanhvít Axelsdóttir hdl.
Dóminn kvað upp Sigrún Guðmundsdóttir héraðsdómari.
Sjúkraliðafélag Íslands hefur þegar ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar.