Fréttir

Sjúkraliðabraut FA flutt í glæsilega aðstöðu

24 sep. 2011

Sjúkraliðabraut Fjölbrautarskólans við Ármúla hefur flutt í glæsileg húsakinni nýja heilbrigðisskólans sem vígður var formlega í dag á 30 ára starfsafmæli skólans 

Verkmenntastofa er með öllum þeim tækjum og tólum sem nútímakröfur á sjúkrahúsum gera til sjúkrastofa.

 

alt

Til baka