SIÐANEFND SLFÍ 2010 – 2011
26 júl. 2011
Siðanefnd Sjúkraliðafélags Íslands sem skipuð er 3 félagsmönnum auk varamanns starfar í umboði félagsins. Nefndinn skal kjörinn til 2 ára með beinni kosningu á fulltrúaþingi félagsins. Stjórnarmenn SLFÍ eru ekki kjörgengir til setu í Siðanefnd.
HANSÍNA ÓLAFSDÓTTIR
SIGRÚN VALLAÐSDÓTTIR
HELGA SVEINSDÓTTIR
VARAMENN
ÞORBJÖRG EINARSDÓTTIR
Siðanefnd er umsagnaraðili ef ástæða þykir til að víkja félagsmanni úr félaginu vegna alvarlegra brota gegn hagsmunum félagsins eða félagsmanna sbr ákv. 9.gr. laganna.
( bls.7. í handbók trúnaðarmanna SLFÍ ) ( sbr. 31.gr. bls.12. í handbók trúnaðarmanna SLFÍ ).