Samleið til hinstu stundar Sálgæsla við þau sem horfa fram til eigin dauða og aðstandendur þeirra
11 feb. 2014
Fjallað verður um mikilvægi góðra og upplýsandi samskipta við erfiðar aðstæður. Sálgæsla við þau sem horfa fram til eigin dauða og aðstandenda. Hugað er að hjálparanum og hvernig við sem fagfólk getum nært okkur sjálf í krefjandi samfylgd.