Fréttir

Sameiginleg ályktun fimm stétta innan BSRB á alþingismenn

27 sep. 2016

 14369897 1224896600908130 1483622274138755205 n
 
Fangavarðafélags Íslands, Landssambands lögreglumanna, Landssambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna, Sjúkraliðafélags Íslands og Tollvarðafélags Íslands, sendu frá sér sameiginlega ályktun á alla þingmenn vegna samkomulags um endurskoðun á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna: 
með henni er verið að skora á alla þingmenn að kynna sér vel fyrirhugaðar breytingar og áhrif þeirra á réttindi opinberra starfsmanna.  Einnig var skorað á þá að þér kynna sér vel þær ályktanir sem þau félög sem standa að þessari ályktun hafa þegar sent frá sér, sem og ályktanir annarra opinberra starfsmanna í þessum efnum. 
 
Til þess að fara betur yfir þessi mál er þingmönnum boðið til fundar við félögin í húsnæði Sjúkraliðafélags Íslands að Grensásvegi 16.  
 

Til baka