RITNEFND SLFÍ 2010 – 2011
26 júl. 2011
Ritnefnd er skipuð 3 félagsmönnum, auk varamanns skal kosin á fulltrúaþingi til 3 ára.
G. STEINUNN KRISTÓFERSDÓTTIR
JÚLÍUS SNORRASON
JÓN SÍMON GUNNARSSON
VARAMENN:
MARIA BUSK
Ritnefnd annast útgáfu og ritstýrir málgagni félagsins “ SJÚKRALIÐINN “. Árlega skal einn ritstjórnarmanna ganga úr ritstjórn og annar kosinn í hans stað. Endurkjör er heimilt.
( sbr.33.gr. bls.13. í handbók trúnaðarmanna SLFÍ )