Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraliða og skilyrði til að hljóta starfsleyfi
22 maí. 2013
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 5, 30. og 31. gr. laga um heilbrigðisstarfsmenn, nr. 34/2012 öðlast gildi 1. janúar 2013.
Frá sama tíma fellur brott reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraliða, nr. 897/2001, með síðari breytingum.