Fréttir

Orlofsvefur verður óvirkur 6. nóvember

5 nóv. 2024

Lokað verður fyrir bókanir á orlofshúsum miðvikudaginn 6. nóvember.

Vegna flutnings yfir á nýjan orlofsvef verður lokað fyrir bókanir á orlofshúsum miðvikudaginn 6. nóvember. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu í síma 553-9494 eða sendið tölvupóst á slfi@slfi.is ef upp koma mál sem þola ekki bið. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Til baka