Opnunartími SLFÍ yfir hátíðirnar
18 des. 2024
Skrifstofa Sjúkraliðafélagsins verður lokuð á Þorláksmessu og einnig milli jóla og nýárs.
Þrátt fyrir lokun mun fyrirspurnum sem berast á netfangið slfi@slfi.is verða svarað.
Við minnum á að upplýsingar um orlofsmál, fræðslumál, símenntun og umsóknir í fræðslusjóði má finna á vefsíðu félagsins, www.slfi.is, og á Mínum síðum. Einnig má finna heimasíðu Styrktarsjóðs BSRB, sem veitir upplýsingar um forvarnastyrki og sjúkradagpeninga, hér: www.styrktarsjodur.bsrb.is