Opnunartími skrifstofu milli jóla og nýárs
19 des. 2023
Skrifstofa Sjúkraliðafélags Íslands verður lokuð fyrir heimsóknir og símtöl milli jóla og nýárs.
Áriðandi fyrirspurnum sem sendar eru á netfangið slfi@slfi.is verður svarað eins og kostur er.
Mínar síður á www.slfi.is og umsóknarsíða Styrktarsjóðs BSRB www.styrktarsjodur.bsrb.is eru alltaf opnar.