Opinn fundur með forstjóra TR
9 okt. 2014
Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB býður til opins fundar á morgun, föstudaginn 10. október kl. 15:00 á 1. hæð BSRB hússins að Grettisgötu 89. Þar mun Sigríður Lillý Baldursdóttir forstjóri Tryggingastofnunar sitja fyrir svörum nefndarmanna og gesta fundarins.