Nýr formaður í Vestmannaeyjadeild
13 okt. 2011
Á síðasta aðalfundi Vestmannaeyjadeildar sem haldinn var 29. september sl. var
Rósa Sigurjónsdóttir kosinn nýr formaður í stjórn deildarinnar. Torfhildur Þórarinsdóttir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku
Um leið og Rósa er boðin velkomna til starfa vill stjórn og starfsmenn félagsins þakka Torfhildi fyrir samstarfið og óskar henni velfarnaðar í framtíðinni