Ný heimasíða hjá Framvegis
12 sep. 2017
Á nýrri heimasíðu framvegis.is hefur verið opnað fyrir skráningu á sjúkraliðanámskeið sem eru í boði á haustmisseri 2017. Endilega kynnið okkur fjölbreytt úrval hagnýtra námskeiða.
Fyrsta námskeið annarinnar Sjúkleg streita verður kennt 25. og 26. September. Á námskeiðinu verður fjallað um hvað streita er, hvernig streituviðbrögð geta nýst okkur og hvernig þau vinna gegn okkur en streita er talin hafi fylgni við 80% sjúkdóma sem herja á mannkynið í dag. Námskeiðið á erindi til flestra sem starfa innan heilbrigðisgeirans.
Hvetjum ykkur til að kynna ykkur námskeiðin og skrá ykkur á þau sem þið teljið áhugaverð og gagnleg.
Kærar kveðjur,
Starfsfólk Framvegis
Sími 5811900