Nuddnámskeið vor 2015
15 jan. 2015
Hef verið með námskeið í klassísku vöðvanuddi og svæðanuddi síðustu þrettán ár. Hvert námskeið er 18 kennslustundir og eru haldin á þriðjudögum og miðvikudögum milli kl. 16.15 og 19.15 og stendur yfir í tvær vikur þ.e. fjögur skipti. Einnig hef ég farið út á landsbyggðina og haldið helgarnámskeið. Næstu námskeið verða sem hér segir: