Niðurstaða atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls.
29 sep. 2015
Niðurstaða atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls sjúkraliða sem starfa á kjarasamningi SLFÍ og ríkisins er eftirfarandi.
Fjöldi á kjörskrá……….. 1106
Fjöldi kjósenda………… 772
Kosninga þátttaka……. 69,8%