Fréttir

Námskeið í Núvitund

2 okt. 2013

 

Námskeiðin í Núvitund sem haldin voru  í Framvegis síðastliðin vetur verða ekki kennd þar á þessari önn. Samskonar námskeið með Gunnari verður kennt í Hugleiðslu og friðarmiðstöðinni og byrjar mánudaginn 7. október. Nánari upplýsingar á plakatinu og www.dao.is.

Sjá nánar

Til baka