Ljóðabók Halldóru Kristjánsdóttur, sjúkraliða
12 des. 2013
Halldóra Helga Kristjánsdóttir, sjúkraliði gefur út sína fyrstu ljóðabók.
Halldóra er fædd á Vopnafirði 2. júní árið 1928 og er því á 85. aldursári.
Á titilsíðu kemur fram að bókin er gefin út í minningu um dóttur hennar Hafdísi Jósteinsdóttur sem lést árið 2011.
Bókin fæst í Eymundsson Austurstræti, Kringlunni og Skólavörðustíg og kostar 2.499. kr.