Fréttir

Kynningarfundir fyrir sjóðfélaga í LSR og LH 12. og 13. maí 2015

5 maí. 2015

 

Árlega eru haldnir kynningarfundir fyrir virka sjóðfélaga A- og

B-deild LSR sem og Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga.

 

Sjóðfélagar skrá sig fyrirfram á fundina.

 

Á fundunum er hægt að fræðast um lífeyrismál; um uppbyggingu réttindakerfisins iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar lífeyrisgreiðslur.

 

Hægt er að velja um fjórar tímasetningar:

 

12.maí kl 8:30-10:00

12.maí kl 16:30-18:00

13.maí kl 8:30-10:00

13.maí kl 16:30-18:00

 

Fundirnir verða haldnir í húsnæði LSR Engjateigi 11.

Kaffiveitingar.

 

Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir 11. maí nk. með því að hringja í síma 510-6100 eða senda tölvupóst á netfangið lsr@lsr.is og tilgreina nafn, kennitölu og val á tímasetningu. Einnig er hægt að senda inn spurningar, sem óskað er eftir að svarað verði á fundinum.

Til baka