KJÖRSTJÓRN SLFÍ 2018 – 2019
26 júl. 2011
Fulltrúaþing SLFÍ kýs 5 menn og 3 til vara í kjörstjórn til 2 ára.
Hulda Birna Frímannsdóttir,formaður nefndarinnar. Netfang: huldabirnafrimannsd@gmail.com
Jóna Jóhanna Sveinsdóttir. Netfang:jona.s@simnet.is
Þórunn Kristín M. Arnardóttir. Netfang:thorunnkristin@gmail.com
Ólafía Ingvarsdóttir. Netfang:ollai@simnet.is
Þórhildur Una Stefánsdóttir. Netfang:thoruna@gmail.com
VARAMENN:
Fríður Garðarsdóttir. Netfang:fridur@internet.is
Ingibjörg Sveinsdóttir. Netfang:gerpla.g@gmail.com
Þórdís Hannesdóttir. Netfang: thordis@soltun.is
Hlutverk kjörstjórnar er að hafa yfirumsjón með kjöri fulltrúa á fulltrúaþing SLFÍ og rannsaka kjörbréf þeirra. Undirbúa og stjórna allsherjaratkvæðagreiðslu um verkfallsboðun, kjarasamninga, frestun eða lok verkfalls samkvæmt ákvörðun félagsstjórnar og kjaramálanefndar, kosningu formanns og annast og undirbýr aðrar atkvæðagreiðslur eða kosningar sem stjórn eða fulltrúaþing SLFÍ felur kjörstjórn sérstaklega. Kjörstjórn úrskurðar um úrslit í atkvæðagreiðslum og kosningum um vafaatkvæði og önnur ágreiningsatriði sem upp koma í atkvæðagreiðslum sem hún annast.
(Sbr. 29. gr. bls. 12 í handbók trúnaðarmanna SLFÍ.)