KJARAMÁLANEFND SLFÍ 2010 – 2011
26 júl. 2011
Fulltrúaþing SLFÍ kýs 8 félagsmenn í beinni kosningu til starfa í kjaramálnefnd. Kjörtímabil nefndarinnar er 2 ár. Kosning í nefndina skal fara fram árlega og kosnir 4 fulltrúar hverju sinni. Endurkjör er heimilt. Formaður SLFÍ er sjálfkjörinn í nefndina og er formaður hennar. Tveir nefndarmenn skulu tilnefndir og valdir úr hópi starfandi félagsmanna á landsbyggðinni, þ.e. utan Reykjavíkurdeildarinnar.
RAGNA ÁGÚSTDÓTTIR RÍKI
MARGRÉT AUÐUR ÓSKARSDÓTTIR
ÞÓRUNN ÓLAFSDÓTTIR RÍKI
INGIBJÖRG FRIÐRIKSDÓTTIR BORG
KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR
HÓLMFRÍÐUR EIRÍKSDÓTTIR
JÓHANNA TRAUSTADÓTTIR
JÓNA JÓHANNA SVEINSDÓTTIR
Kjaramálanefnd skal í samráði við félagsstjórn annast: Undirbúning kröfugerðar vegna kjarasamninga. Kjósa úr sínum hópi 3 fulltrúa í kjararáð. Fylgjast með efnahags- og kjaramálum og veita félagsmönnum upplýsingar um þau efni ofl.
( sbr. 30. gr. bls. 12 í handbók trúnaðarmanna SLFÍ )