Kjara- og stofnanasamningar

Sjúkraliðafélag Íslands gerir kjarasamninga fyrir félagsmenn sína við eftirfarandi launagreiðendur, þ.e. við ríkissjóð, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg og Samtök fyrirtækja í velferðaþjónustu. Einnig gerir félagið samninga við smærri stofnanir og þjónustuaðila.

Kjarasamningur við ríkið:

Stofnanasamningar við heilbrigðisstofnanir:

Launatöflur:

Kjarasamningur við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu:

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) gera samninga fyrir fyrirtæki sem starfa við velferðarþjónustu samkvæmt þjónustusamningi eða öðrum tengdum greiðslum frá ríkinu. Þau eru: Alzheimersamtökin, Dalbær, Eir, Skjól og Hamrar, Fellsendi, Grundarheimilin (Grund, Ás og Mörk), Heilsustofnun NLFÍ, Heilsuvernd (Hlíð/Lögmannshlíð og Vífilsstaðir), Hlíðabær/Múlabær, Hornbrekka, Hrafnista (Boðaþing, Hlévangur, Hraunvangur, Ísafold, Laugarás, Nesvellir, Sléttuvegur og Skógarbær), Kjarkur endurhæfing, Lundur, MS Setrið, Reykjalundur endurhæfing, SÁÁ, Sóltún öldrunarþjónusta (Sólvangur), Vigdísarholt (Sunnuhlíð, Seltjörn, Skjólgarður) og Öldungur (Sóltún)

Stofnanasamningar við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónstu:

Launatöflur:

Kjarasamningur við Reykjavíkurborg:   

Starfsmat:

Launatöflur:

Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga:

Katla félagsmannasjóður

Launatöflur:

Kjarasamningar við sjálfseignastofnanir:

Hér má nálgast eldri kjara- og stofnanasamninga.

Til baka