ISBA ráðstefna Hilton Nordica Reykjavík 9 – 11.október 2018.
9 jan. 2018
Komið þið sæl.
Ég er forseti alþjóðlegra samtaka ISBA um skammtímaþjónustu fyrir fatlað fólk á öllum aldri. Tilgangur þessa samtaka m.a er að halda ráðstefnur annað hvert ár einhverstaðar í heiminum, miðla upplýsingum, læra eitthvað nýtt og vonandi betra. Þetta verður 11 ráðstefna samtakana og yfirskriftin er Opportunities and Co-Creation
Ráðstefnuna sem haldin verður á Hilton Nordica Reykjavík 9,-11.október 2018.
Opið er fyrir call for paper
þar inni eru allar upplýsingar en ef eitthvað er óljóst þá vinsamlegast hafið samband við mig
Margrét Lísa Steingrímsdóttir
Forstöðumaður
Skammtímavistun Álfalandi 6
108 Reykjavík