Fréttir

Haustleiga orlofshúsa

14 ágú. 2014


Eiðar



Miðvikudaginn 20. ágúst nk. kl. 13.00 verður opnað fyrir bókanir á haustleigu orlofshúsanna, þ.e. tímabilið frá 5. september til  5. janúar 2015.

Fyrstur bókar, fyrstur fær.

 

Til baka