Fréttir

Grunnnám í kínverskri læknisfræði, nálastungulækningum og grasalækningum

11 sep. 2013

kínverk mynd

Grunnnám í kínverskri læknisfræði, nálastungulækningum og grasalækningum

Námið er ætlað fólki sem hefur grunnþekkingu í líffæra- og sjúkdómafræði. Kennslan fer fram á Stofu hinna fjögurra árstíða, Kjörgarði, Laugavegi 59, 101 Reykjavík og hefst 10. janúar 2014
Þetta nám er í viðurkenningarferli hjá Menntamálaráðuneyti og er búist við fullri viðurkenningu frá ráðuneytinu haustið 2014.

https://nalastungur.is/nalastungunam.htm

Til baka