Fréttir

Gönguferðir í sumar 2014

2 júl. 2014

 

Það verður farið í tvær ferðir í sumar, sú fyrri er í Lónsöræfi þann 16. júlí til 21. júlí og seinni ferðin verður þann 7. ágúst til 10. ágúst Torfajökulssvæðið.

Til baka