Fréttir af þingi PSI sem haldið er í Genf
1 nóv. 2017
Dagana 29. október til 3. nóvember stendur yfir aðalþing PSI ( Public Services International ) í Genf
Fulltrúar BSRB á þinginu eru Kristín Á. Guðmundsdóttir, form SLFÍ, Arna Jakobína Björnsdóttir, form Kjalar og Árni Stefán Jónsson, form SFR ásamt Birnu Ólafsdóttur, SLFÍ, Sólveigu Jónsdóttur, SFR og Þórarni Eyfjörð, SFR