Fréttir

Fréttir af þingi PSI sem haldið er í Genf

1 nóv. 2017

871D24F1 653E 4077 A6F4 A2F365B87AD8

Dagana 29. október til 3. nóvember stendur yfir aðalþing PSI ( Public Services International ) í Genf

Fulltrúar BSRB á þinginu eru Kristín Á. Guðmundsdóttir, form SLFÍ, Arna Jakobína Björnsdóttir, form Kjalar og Árni Stefán Jónsson, form SFR ásamt Birnu Ólafsdóttur, SLFÍ, Sólveigu Jónsdóttur, SFR og Þórarni Eyfjörð, SFR

 

 

Til baka