Frestur umsókna og fylgigagna 2013
28 nóv. 2013
Frestur umsókna og fylgigagna 2013
Styrktarsjóður BSRB vill benda félagsmönnum á að til að geta fengið styrk vegna ársins 2013 er nauðsynlegt að skila umsóknum og fylgigögnum í síðasta lagi þriðjudaginn 17. desember nk.