FRAMKVÆMDASTJÓRN SJÚKRALIÐAFÉLAGS ÍSLANDS 2010 – 2011
26 júl. 2011
Framkvæmdastjórn skipa formaður félagsins sem er kosinn í allsherjaratkvæðagreiðslu til 3 ára. Varaformaður, ritari og gjaldkeri auk varamanna ritara og gjaldkera eru kosnir á fulltrúarþingi til 2 ára
KRISTÍN Á GUÐMUNDSDÓTTIR |
FORMAÐUR SLFÍ |
KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR |
VARAFORMAÐUR |
MARGRÉT ÞÓRA ÓLADÓTTIR |
GJALDKERI |
JÓHANNA TRAUSTADÓTTIR |
RITARI |
VARAMENN:
GURÍ LIV STEFÁNSDÓTTIR |
VARARITARI |
S. SIF EIÐSDÓTTIR |
VARAGJALDKERI |
Framkvæmdastjórn SLFÍ annast framkvæmd á ákvarðanatökum fulltrúarþings og félagsstjórnar og sér um daglegan rekstur félagsins í umboði félagsstjórnar.
Framkvæmdastjórn skal halda fundi tvisvar í mánuði. Varamenn framkvæmdastjórnar skulu aðeins tilkvaddir séu um langvarandi forföll stjórnarmanna að ræða.
( sbr, 26. gr, bls. 10 í handbók trúnaðarmanna SLFÍ )